top of page

Tíundi var Gluggagægir, 
grályndur mann, 
sem laumaðist á skjáinn 
og leit inn um hann. 

Ef eitthvað var þar inni 
álitlegt að sjá, 
hann oftast nær seinna 
í það reyndi að ná. 

(Jólasveinavísa / Jóhannes úr Kötlum) 

nr. 10 Gluggagæjir

5.000,00€Price
    bottom of page